Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 11. máls.
130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 659  —  11. mál.




Frumvarp til laga



um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, með síðari breytingum.

(Eftir 2. umr., 11. des.)



1. gr.

    6. tölul. 2. mgr. 14. gr. laganna orðast svo: Sala bóka, jafnt frumsaminna sem þýddra, sem og hljóðupptökur af lestri slíkra bóka.

2. gr.

    Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 2004.